15.10.2022

14—16

Viðburðir

Til sýnis: Hinsegin gjörningadagur

Hinsegin gjörningadagur í tilefni sýningarinnar Til sýnis: Hinsegin umfram aðra í sýningarstjórn Yndu Eldborg og Viktoríu Guðnadóttur.

Gjörningadagurinn er spennandi viðbót frá listafólki sem tekur þátt í sýningunni með nýjum verkum og annars hinsegin listafólks sem bætir óvæntum víddum við sýninguna á egin forsendum. Deginum er ætlað að sýna þann óbilandi sköpunarkraft og fjölbreytni sem ríkir á meðal hinsegin listafólks á Íslandi.

Þátttakendur: Ari Log, Regn Sólmundur Evu, Hrafnsunna Ross, Guðrún Marta Jónsdóttir (Gunna Matta), Ynda Eldborg og Hrafna Jóna Ágústsdóttir.

Dagskráin stendur frá 14—16.

Mynd:

Níels Hafstein, Bósi, 1973. Úr safneign Nýlistasafnsins. Ljósmynd: Alda Villiljós.

Hinsegin gjörningadagur í tilefni sýningarinnar Til sýnis: Hinsegin umfram aðra í sýningarstjórn Yndu Eldborg og Viktoríu Guðnadóttur.

Gjörningadagurinn er spennandi viðbót frá listafólki sem tekur þátt í sýningunni með nýjum verkum og annars hinsegin listafólks sem bætir óvæntum víddum við sýninguna á egin forsendum. Deginum er ætlað að sýna þann óbilandi sköpunarkraft og fjölbreytni sem ríkir á meðal hinsegin listafólks á Íslandi.

Þátttakendur: Ari Log, Regn Sólmundur Evu, Hrafnsunna Ross, Guðrún Marta Jónsdóttir (Gunna Matta), Ynda Eldborg og Hrafna Jóna Ágústsdóttir.

Dagskráin stendur frá 14—16.

Mynd:

Níels Hafstein, Bósi, 1973. Úr safneign Nýlistasafnsins. Ljósmynd: Alda Villiljós.