18.05.2024

17:00—17:40

Viðburðir

Listamannaspjall með MA nemum: Martina Priehodová og Nele Berger

Verið öll hjartanlega velkomin á listamannaspjall með Martina Priehodová og Nele Berger laugardaginn 18. maí kl. 17:00 - 17:40. Rætur að rekja – hin örþunna íðilrót er útskriftarsýning Ma nema í myndlist við Listaháskóla Íslands. Á sýningunni deila listamennirnir átta á persónulegan hátt með okkur hugmyndum sínum og skarpri sýn á samtímann með hliðsjón af hverfulleika, umbreytingamætti og hrynjandi lífsins á öllum tímum. Þær Martina og Nele munu taka á móti gestum, segja frá og ræða um verk sín. Að lokum mun Camilla Cerioni flytja 15 mínútna gjörning sem fluttur er alla daga sem sýningin er opin kl. 17:30.

Mynd: Kristinn Magnússon

Verið öll hjartanlega velkomin á listamannaspjall með Martina Priehodová og Nele Berger laugardaginn 18. maí kl. 17:00 - 17:40. Rætur að rekja – hin örþunna íðilrót er útskriftarsýning Ma nema í myndlist við Listaháskóla Íslands. Á sýningunni deila listamennirnir átta á persónulegan hátt með okkur hugmyndum sínum og skarpri sýn á samtímann með hliðsjón af hverfulleika, umbreytingamætti og hrynjandi lífsins á öllum tímum. Þær Martina og Nele munu taka á móti gestum, segja frá og ræða um verk sín. Að lokum mun Camilla Cerioni flytja 15 mínútna gjörning sem fluttur er alla daga sem sýningin er opin kl. 17:30.

Mynd: Kristinn Magnússon