28.07.2022

17:00—19:00

Viðburðir

Fimmtudagurinn langi: Hvað er títt í Arkífi horfinna verka?

Ýmislegt hefur nú þegar komið í ljós í yfirferð safneignarinnar og í tilefni fimmtudagsins langa, 28. júlí kl. 18:00, mun Sigríður Regína Sigurþórsdóttir, safneignarfulltrúi Nýlistasafnsins, spjalla við gesti um stöðu verkefnisins Arkíf horfinna verka.

Verið öll hjartanlega velkomin! Nýló og Marshallhúsið er opið til kl. 21:00 á fimmtudaginn langa.

Ýmislegt hefur nú þegar komið í ljós í yfirferð safneignarinnar og í tilefni fimmtudagsins langa, 28. júlí kl. 18:00, mun Sigríður Regína Sigurþórsdóttir, safneignarfulltrúi Nýlistasafnsins, spjalla við gesti um stöðu verkefnisins Arkíf horfinna verka.

Verið öll hjartanlega velkomin! Nýló og Marshallhúsið er opið til kl. 21:00 á fimmtudaginn langa.