10.2.2021

13:00—14:00

Viðburðir

Eins og þú ert núna svo munt þú verða: Listamannaspjall

Sýningunni Eins og þú ert núna var ég einu sinni / Eins og ég er núna, svo munt þú verða lýkur um helgina. Af því tilefni verður listamannaspjall með listamönnunum Klāvs Liepiņš, Renāte Feizaka, Raimonda Sereikaitė-Kiziria og sýningarstjórinn Katerína Spathí spjalla um sýninguna Eins og þú ert núna var ég einu sinni / Eins og ég er núna, svo munt þú verða. Spjallið verður á ensku og aðgangur er ókeypis. Verið öll hjartanlega velkomin!

Sýningunni Eins og þú ert núna var ég einu sinni / Eins og ég er núna, svo munt þú verða lýkur um helgina. Af því tilefni verður listamannaspjall með listamönnunum Klāvs Liepiņš, Renāte Feizaka, Raimonda Sereikaitė-Kiziria og sýningarstjórinn Katerína Spathí spjalla um sýninguna Eins og þú ert núna var ég einu sinni / Eins og ég er núna, svo munt þú verða. Spjallið verður á ensku og aðgangur er ókeypis. Verið öll hjartanlega velkomin!