09.12.2023

14:00—18:00

Viðburðir

Barnagleði fulltrúa + Lucian Indrei i Limbó!

Kæru fulltrúar, á laugardaginn eru börnunum í lífi ykkar boðið á safnið! Í Limbó fáum við heimsókn frá listamanni!

Þessa dagana stendur Nýló tómt á milli sýninga svo tækifæri gafst til að halda viðburði fyrir fulltrúa í Desember. Við byrjum á barnagleðinni, tækifæri til að hittast, föndra, leika og spjalla.

Jólaföndur, dansveisla, ljósashow, vídjó, og jólaljósasafn Curvers Thoroddsen, fjölskyldudagur sem enginn má missa af! Ef fulltrúar vilja bæta í dagskrána ekki hika við að hafa samband og láta í ykkur heyra! Við opnum dyrnar kl 14:00 og höfum með opið til 18:00. Drykkir á boðstólnum, fulltrúar hvattir til að mæta með framlag á kaffiborð.
Hlökkum til að sjá ykkur!


Í fordyri Nýló, Limbó mun myndlistarmaðurinn Lucian Indrei kynna verk sín.

Lucian sem nú er staddur á Íslandi, býr og starfar í Cluj-Napoca, Rúmeníu. Um árabil stóð hann að Lateral Art Space, listamannareknu sýningarrými. Lucian mun segja frá sjálfum sér og kynna bókina Smiling Back at Strangers sem kom út í fyrra og varpar ljósi á starfsemi Lateral Art Space.

https://www.lateralartspace.com
https://www.instagram.com/lateralartspace

/ The event is part of the LATERAL ENDEAVORS 2023 project initiated by Lateral ArtSpace (Cluj-Napoca, Romania) and organized in partnership with the Living Art Museum (Reykjavik, Iceland). The artist's visit to Iceland is part of a two week artist residency funded under the RO-Culture Bilateral Fund, implemented by the Project Management Unit within the Ministry of Culture in Romania, with the support of the EEA Grants 2014 - 2021.
ro-cultura.ro/en/bilateral

Kæru fulltrúar, á laugardaginn eru börnunum í lífi ykkar boðið á safnið! Í Limbó fáum við heimsókn frá listamanni!

Þessa dagana stendur Nýló tómt á milli sýninga svo tækifæri gafst til að halda viðburði fyrir fulltrúa í Desember. Við byrjum á barnagleðinni, tækifæri til að hittast, föndra, leika og spjalla.

Jólaföndur, dansveisla, ljósashow, vídjó, og jólaljósasafn Curvers Thoroddsen, fjölskyldudagur sem enginn má missa af! Ef fulltrúar vilja bæta í dagskrána ekki hika við að hafa samband og láta í ykkur heyra! Við opnum dyrnar kl 14:00 og höfum með opið til 18:00. Drykkir á boðstólnum, fulltrúar hvattir til að mæta með framlag á kaffiborð.
Hlökkum til að sjá ykkur!


Í fordyri Nýló, Limbó mun myndlistarmaðurinn Lucian Indrei kynna verk sín.

Lucian sem nú er staddur á Íslandi, býr og starfar í Cluj-Napoca, Rúmeníu. Um árabil stóð hann að Lateral Art Space, listamannareknu sýningarrými. Lucian mun segja frá sjálfum sér og kynna bókina Smiling Back at Strangers sem kom út í fyrra og varpar ljósi á starfsemi Lateral Art Space.

https://www.lateralartspace.com
https://www.instagram.com/lateralartspace

/ The event is part of the LATERAL ENDEAVORS 2023 project initiated by Lateral ArtSpace (Cluj-Napoca, Romania) and organized in partnership with the Living Art Museum (Reykjavik, Iceland). The artist's visit to Iceland is part of a two week artist residency funded under the RO-Culture Bilateral Fund, implemented by the Project Management Unit within the Ministry of Culture in Romania, with the support of the EEA Grants 2014 - 2021.
ro-cultura.ro/en/bilateral