09.04.2022

Viðburðir

ÓNÆM/IMMUNE Afhjúpun — Útilistaverk og gjörningur

Laugardaginn 9. apríl kl. 16 verður útiskúlptúrinn Farangursheimild afhjúpaður með gjörningi á bílastæðinu fyrir framan Marshallhúsið. Listaverkið er eftir Bryndísi Björnsdóttur (aka Dísa) og Steinunni Gunnlaugsdóttur.
Með verkinu er samtíminn ávarpaður, sem og fortíðin, framtíðin og geimurinn.

Verkið er í tilefni sýningarinnar ÓNÆM/IMMUNE sem nú stendur yfir í Nýlistasafninu.
Kjörið er að koma tímanlega til að verða vitni að sjálfri afhjúpuninni.

Sjá þátttakendur

Laugardaginn 9. apríl kl. 16 verður útiskúlptúrinn Farangursheimild afhjúpaður með gjörningi á bílastæðinu fyrir framan Marshallhúsið. Listaverkið er eftir Bryndísi Björnsdóttur (aka Dísa) og Steinunni Gunnlaugsdóttur.
Með verkinu er samtíminn ávarpaður, sem og fortíðin, framtíðin og geimurinn.

Verkið er í tilefni sýningarinnar ÓNÆM/IMMUNE sem nú stendur yfir í Nýlistasafninu.
Kjörið er að koma tímanlega til að verða vitni að sjálfri afhjúpuninni.

Sjá þátttakendur