28.04.2022

19:00—20:00

Viðburðir

Fimmtudagurinn langi: Leiðsögn sýningarstjóra (enska)

Verið velkomin á leiðsögn sýningarstjóra, fimmtudaginn langa 28. febrúar kl. 19:00. Bryndís Björnsdóttir, sýningar- og verkefnastjóri yfirstandandi sýningar, IMMUNE/ÓNÆM leiðir gesti um sýninguna. Viðburðurinn verður á ensku, en kl. 17:00 sama dag verður hún með leiðsögn á íslensku. Viðburðurinn er ókeypis.

Verið velkomin á leiðsögn sýningarstjóra, fimmtudaginn langa 28. febrúar kl. 19:00. Bryndís Björnsdóttir, sýningar- og verkefnastjóri yfirstandandi sýningar, IMMUNE/ÓNÆM leiðir gesti um sýninguna. Viðburðurinn verður á ensku, en kl. 17:00 sama dag verður hún með leiðsögn á íslensku. Viðburðurinn er ókeypis.