13.10—26.11.2023

Sýningar

Aaloe-Ader-Flo-Künnap-Soosalu, Anna Líndal, Daiga Grantina, Gerður Helgadóttir, Jussi Kivi, Katya Buchatska, Kadri Liis Rääk, Monika Czyżyk, Valgerður Briem, Zenta Logina

Sequences XI: Get ekki séð — Neðanjarðar

Sýningin sprettur úr myrkri sem umlykur. Hún hefst á þeirri tilfinningu að heimurinn sé að molna í höndum okkar, á meðan hvassviðrið þyrlar síðustu dropunum af dreggjum hans enn lengra.Við sjáum ekki sívaxandi ógn vistfræðilegrar eyðileggingar, rétt eins og við sjáum ekki mögulegar nýjar leiðir og líf sem gæti kviknað úr rústum gamla heimsins.

Ágrip

Aaloe-Ader-Flo-Künnap-Soosalu (EE)

Anna Líndal (IS)

Daiga Grantina (LV)

Gerður Helgadóttir (IS) 

Jussi Kivi (FI)

Katya Buchatska (UKR)

Kadri Liis Rääk (EE)

Monika Czyżyk (PL)

Valgerður Briem (IS)

Zenta Logina (LV)


Sýningarstjóri

Marika Agu, Maria Arusoo, Kaarin Kivirähk, Sten Ojavee (Estonian Centre for Contemporary Art)