17.08—29.09.2024
Boaz Yosef Friedman, Helga Páley, Jóhannes Dagsson, Sara Rossi
Einhver málverk
Einhver málverk spannar verk fjögurra málara; Boaz Yosef Friedman, Helgu Páleyjar, Jóhannesar Dagssonar og Sara Rossi. Með einstaka undantekningum, hefur hver og einn þessara listamanna vinnu sína út frá efni sem þau hafa safnað að sér þó það sé ólíkt í eðli sínu og útkoman enn ólíkari. Upphafspunktur þeirra, litur, sniðmát, mælikvarði og rými birtast sem viðbrögð við þessu fundna efni.
Sýningarstjóri
Joe Keys & Lukas Bury