19.01—03.03.2024

Sýningar

Sæmundur Þór Helgason, Ásta Ólafsdóttir, Bjarki Bragason, Daði Guðbjörnsson, Erling Klingenberg, Geoffrey Hendricks, G.Erla, Hildur Hákonardóttir, Íris Elfa Friðriksdóttir, John Cage, Niels Hafstein, Rúna Þorkelsdóttir, Snorri Ásmundsson, Steingrímur Eyfjörð, Wiola Ujazdowska

Af hverju er Ísland svona fátækt? 

„Af hverju er Ísland svona fátækt?” spyr listamaðurinn Sæmundur Þór Helgason í nýrri sýningu á samnefndu verki sem myndar samtal við verk úr safneign Nýlistasafnsins.


Sýningarstjóri

Odda Júlía Snorradóttir