6.23.2020

Fréttir

Erling Klingenberg

Lokahóf og listamannaspjall
 

Laugardaginn 27. júní kl. 16:00—19:00

Listamannaspjall kl. 16:00–17:00

Yfirlitssýning Erlings T. V. Klingenberg í Nýlistasafninu og Kling & Bang lýkur um helgina. Af því tilefni efnum við til lokahófs með listamannaspjalli á laugardaginn, 27. júní milli kl. 16:00—19:00 í Marshallhúsinu. Fyrsta klukkutímann munu Erling sjálfur og sýningarstjóri sýningarinnar, Daníel Björnsson, spjalla um sýninguna og taka við spurningum. Léttar veigar verða í boði.

Verið öll hjartanlega velkomin! 

Mynd með frétt: Erling T.V. Klingenberg, Asslick 25 cents, 1999. Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Erling Klingenberg

Lokahóf og listamannaspjall
 

Laugardaginn 27. júní kl. 16:00—19:00

Listamannaspjall kl. 16:00–17:00

Yfirlitssýning Erlings T. V. Klingenberg í Nýlistasafninu og Kling & Bang lýkur um helgina. Af því tilefni efnum við til lokahófs með listamannaspjalli á laugardaginn, 27. júní milli kl. 16:00—19:00 í Marshallhúsinu. Fyrsta klukkutímann munu Erling sjálfur og sýningarstjóri sýningarinnar, Daníel Björnsson, spjalla um sýninguna og taka við spurningum. Léttar veigar verða í boði.

Verið öll hjartanlega velkomin! 

Mynd með frétt: Erling T.V. Klingenberg, Asslick 25 cents, 1999. Ljósmynd: Vigfús Birgisson