09.10.2022

16:00—18:00

Viðburðir

LIMBÓ: blood walks through the trees

Við kynnum með ánægju blood walks through the trees, eftir Bradley Rust Gray í Limbó, verkefnarými Nýlistasafnsins. Vídeóinnsetningin opnar sunnudaginn 9. Október kl. 16. Insetningin verður aðeins opin gestum þennan dag!

 

Blood walks through the trees

Endurminningar ungrar ekkju á barmi þess að verða ástfanginn á ný.

Innsetningin er í tengslum við leikna kvikmynd sem ber titilinn blood sem verður sýnd á RIFF sunnudaginn 9. október klukkan 21:15 í Háskólabíói.

 

BRADLEY RUST GRAY

 

The artist Bradley Rust Gray attended Auburn University, The School of the Art Institute of Chicago, and Listaháskóli Íslands for his undergraduate and the British Film Institute and USC for his graduate degrees in art and film.  Together with his wife, So Yong Kim, they've made eight feature films with their production company, Soandbrad, inc.  Gray's first film, Salt, was filmed in Iceland and premiered at the Berlin Film Festival in 2003.  His most recent feature, blood, was filmed in Japan and Iceland and premiered at the Sundance Film Festival in 2022 where it received an award for uncompromising vision.

 

MUSIC BY / TÓNLIST: Daníel Bjarnason treated by Kjartan Holm.

CAST / LEIKARAR:

Chloe: Carla Juri

Toshi:  Ueno Takeshi

Yatsuro:  Issey Ogata

Futaba:  Futaba Okazaki

Grandmother: Sashimi Oshima

Chieko:  Chieko Ito

 

ICELANDIC FRIENDS / ÍSLENSKIR VINIR:   Svava Björnsdottír, Egill Sœbjörnsson, Sjón, Ásgerdur Júníusdóttir, Toti Svavarsson, Hjördís Geirdal, JasmínThórarinsdóttir, Katarín Thórarinsdóttir, Dagur Kári, Marta Luiza Macuga, Örvar Thóreyjarson Smárason, Jón Sœmundur Audarson, Ragnar Kjartansson, Markús Andrésson, Dorothée Kirch, Björk Markúsdóttir, Fanny Markúsdóttir, Halli Jóns, Einar Kristjánsson, Lárus Jóhannesson, Jóhannes Agústsson

LIMBÓ er vettvangur fyrir listamenn, sýningarstjóra og aðra sem starfa á sviði samtímamyndlistar. Með áherslu á ferli og tilraunir er Limbó lifandi vettvangur fyrir verk í vinnslu, gjörninga, innsetningar, umræður, upplestra, kynningar á rannsóknum og ýmis önnur örverkefni innan fjölbreytts mengis samtímalistarinnar. 

Við kynnum með ánægju blood walks through the trees, eftir Bradley Rust Gray í Limbó, verkefnarými Nýlistasafnsins. Vídeóinnsetningin opnar sunnudaginn 9. Október kl. 16. Insetningin verður aðeins opin gestum þennan dag!

 

Blood walks through the trees

Endurminningar ungrar ekkju á barmi þess að verða ástfanginn á ný.

Innsetningin er í tengslum við leikna kvikmynd sem ber titilinn blood sem verður sýnd á RIFF sunnudaginn 9. október klukkan 21:15 í Háskólabíói.

 

BRADLEY RUST GRAY

 

The artist Bradley Rust Gray attended Auburn University, The School of the Art Institute of Chicago, and Listaháskóli Íslands for his undergraduate and the British Film Institute and USC for his graduate degrees in art and film.  Together with his wife, So Yong Kim, they've made eight feature films with their production company, Soandbrad, inc.  Gray's first film, Salt, was filmed in Iceland and premiered at the Berlin Film Festival in 2003.  His most recent feature, blood, was filmed in Japan and Iceland and premiered at the Sundance Film Festival in 2022 where it received an award for uncompromising vision.

 

MUSIC BY / TÓNLIST: Daníel Bjarnason treated by Kjartan Holm.

CAST / LEIKARAR:

Chloe: Carla Juri

Toshi:  Ueno Takeshi

Yatsuro:  Issey Ogata

Futaba:  Futaba Okazaki

Grandmother: Sashimi Oshima

Chieko:  Chieko Ito

 

ICELANDIC FRIENDS / ÍSLENSKIR VINIR:   Svava Björnsdottír, Egill Sœbjörnsson, Sjón, Ásgerdur Júníusdóttir, Toti Svavarsson, Hjördís Geirdal, JasmínThórarinsdóttir, Katarín Thórarinsdóttir, Dagur Kári, Marta Luiza Macuga, Örvar Thóreyjarson Smárason, Jón Sœmundur Audarson, Ragnar Kjartansson, Markús Andrésson, Dorothée Kirch, Björk Markúsdóttir, Fanny Markúsdóttir, Halli Jóns, Einar Kristjánsson, Lárus Jóhannesson, Jóhannes Agústsson

LIMBÓ er vettvangur fyrir listamenn, sýningarstjóra og aðra sem starfa á sviði samtímamyndlistar. Með áherslu á ferli og tilraunir er Limbó lifandi vettvangur fyrir verk í vinnslu, gjörninga, innsetningar, umræður, upplestra, kynningar á rannsóknum og ýmis önnur örverkefni innan fjölbreytts mengis samtímalistarinnar.