Origami sendibréfasmiðja
Hvað myndirðu skrifa í bréfi til staðs, minningu eða manneskju sem þú hefur aldrei hitt?
Verið velkomin á vinnusmiðju Xing Liu laugardaginn 2. ágúst þar sem gestum býðst að búa til persónulegt póstkort sem mótast af minningum, ímyndunarafli og aðferðum origami. Með einfaldri origami tækni muntu brjóta skilaboðin þín í ákveðið form. Á milli þess sem þú brýtur skilaboðin saman geturðu skrifað glósur, hugleiðingar eða lítið ljóð og gert bréfið að bera fyrir tilfinningar, minningar eða merkingar.
Allt efni verður í boði á staðnum og aðgangur ókeypis!
Xing Liu er þverfaglegur listkennari og listamaður sem stundar nú starfsnám hjá Nýlistasafninu. Hún starfar á mörkum myndlistar, hönnunar og lærdóms. Xing er uppalin í Kina en býr og býr nú í Svíþjóð þar sem hún stundar nám í listkennslu við Konstfack og er einnig með mastersgráðu í kennslufræðilegri tækni við Háskólann í Gautaborg.
Hvað myndirðu skrifa í bréfi til staðs, minningu eða manneskju sem þú hefur aldrei hitt?
Verið velkomin á vinnusmiðju Xing Liu laugardaginn 2. ágúst þar sem gestum býðst að búa til persónulegt póstkort sem mótast af minningum, ímyndunarafli og aðferðum origami. Með einfaldri origami tækni muntu brjóta skilaboðin þín í ákveðið form. Á milli þess sem þú brýtur skilaboðin saman geturðu skrifað glósur, hugleiðingar eða lítið ljóð og gert bréfið að bera fyrir tilfinningar, minningar eða merkingar.
Allt efni verður í boði á staðnum og aðgangur ókeypis!
Xing Liu er þverfaglegur listkennari og listamaður sem stundar nú starfsnám hjá Nýlistasafninu. Hún starfar á mörkum myndlistar, hönnunar og lærdóms. Xing er uppalin í Kina en býr og býr nú í Svíþjóð þar sem hún stundar nám í listkennslu við Konstfack og er einnig með mastersgráðu í kennslufræðilegri tækni við Háskólann í Gautaborg.