20.03.2022

12:00—18:00

Viðburðir

Vinnustofa hands.on.matter

Opnunarhelgi sýningarinnar IMMUNE/ÓNÆM stendur kollektívið hands.on.matter fyrir opinni vinnustofu þar sem sýningargestum gefst tækifæri á að búa til pappír úr bananahýði. Handgerðu pappírarnir eru svo innlimaðir inn í verk þeirra Banana blöðin og límdir beint á vegg safnsins til að búa til sameiginlega klippimynd úr viðkvæmu pappírunum. Með verkinu fylgir hands.on.matter kollektífð eftir sögulegum, grasafræðilegum og goðsögulegum ummerkjum bananaplöntunnar á Íslandi.

Þátttaka er ókeypis og vinnustofan fer fram laugardaginn 19. mars kl. 16—19 og sunnudaginn 20. mars kl. 12—18. Komdu með eigin bananahýði!

Bakgrunnur:

Jarðhitun hefur gert það mögulegt að rækta hitabeltisplöntur í miðju köldu Norður-Atlantshafi. Í dag ræktar Landbúnaðarháskólinn í Hveragerði nokkrar mismunandi bananaplöntur í öruggri fjarlægð frá öskrandi sveppum (Panama Disease eða Fusarium visna) sem ógnar ræktun og viðskiptum með banana um allan heim. Ræktun íslenska bananans er ekki aðeins að varðveita plöntu sem brátt gæti orðið sú síðasta sinnar tegundar, hún nærir  afar athyglisverða sögu hitabeltisplöntu sem vex á Íslandi með beislun orku náttúruauðlinda.

Mynd: úr ferli hands.on.matte

Opnunarhelgi sýningarinnar IMMUNE/ÓNÆM stendur kollektívið hands.on.matter fyrir opinni vinnustofu þar sem sýningargestum gefst tækifæri á að búa til pappír úr bananahýði. Handgerðu pappírarnir eru svo innlimaðir inn í verk þeirra Banana blöðin og límdir beint á vegg safnsins til að búa til sameiginlega klippimynd úr viðkvæmu pappírunum. Með verkinu fylgir hands.on.matter kollektífð eftir sögulegum, grasafræðilegum og goðsögulegum ummerkjum bananaplöntunnar á Íslandi.

Þátttaka er ókeypis og vinnustofan fer fram laugardaginn 19. mars kl. 16—19 og sunnudaginn 20. mars kl. 12—18. Komdu með eigin bananahýði!

Bakgrunnur:

Jarðhitun hefur gert það mögulegt að rækta hitabeltisplöntur í miðju köldu Norður-Atlantshafi. Í dag ræktar Landbúnaðarháskólinn í Hveragerði nokkrar mismunandi bananaplöntur í öruggri fjarlægð frá öskrandi sveppum (Panama Disease eða Fusarium visna) sem ógnar ræktun og viðskiptum með banana um allan heim. Ræktun íslenska bananans er ekki aðeins að varðveita plöntu sem brátt gæti orðið sú síðasta sinnar tegundar, hún nærir  afar athyglisverða sögu hitabeltisplöntu sem vex á Íslandi með beislun orku náttúruauðlinda.

Mynd: úr ferli hands.on.matte