04.07.2021

16:00—18:00

Viðburðir

Murder Magazine útgáfuhóf

Verið velkomin á útgáfuhóf fjórða tölublaðs Murder Magazine, í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu. 

Murder Magazine er prentuð listasýning sem vefur saman myndlist og ljóðlist undir mismunandi þemu í hverju tölublað. Prentverkið er skapandi með því sjónræna með áherslu á hrífandi frásögn.

Murder magazine þjónar hlutverki skjalasafns þar sem list er fögnuð í samhengi fjölritsins. Útgáfan sýnir verk eftir listamenn frá öllum heimshornum sem hafa mislangan starfsaldur; sýnd eru verk grasrótarinnar allt til heimsþekktra listamanna. Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á að sýna íslenska samtímalist alþjóðlegu samhengi.

Murder magazine er sjálfstætt útgefið prentverk sem kemur út í takmörkuðu upplagi ár hvert og fæst til sölu á völdum listasafns búðum og bókabúðum í Reykjavík og Los Angeles.

Verið velkomin á útgáfuhóf fjórða tölublaðs Murder Magazine, í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu. 

Murder Magazine er prentuð listasýning sem vefur saman myndlist og ljóðlist undir mismunandi þemu í hverju tölublað. Prentverkið er skapandi með því sjónræna með áherslu á hrífandi frásögn.

Murder magazine þjónar hlutverki skjalasafns þar sem list er fögnuð í samhengi fjölritsins. Útgáfan sýnir verk eftir listamenn frá öllum heimshornum sem hafa mislangan starfsaldur; sýnd eru verk grasrótarinnar allt til heimsþekktra listamanna. Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á að sýna íslenska samtímalist alþjóðlegu samhengi.

Murder magazine er sjálfstætt útgefið prentverk sem kemur út í takmörkuðu upplagi ár hvert og fæst til sölu á völdum listasafns búðum og bókabúðum í Reykjavík og Los Angeles.