23.10.2025

20:30—22:00

Viðburðir

Lestrarfélag Nýló: Berglind Jóna Hlynsdóttir

LESTRARFÉLAG NÝLÓ

23.10.2025    Nýlistasafnið kl. 20.30 – 22.00

UMSJÓN OG VAL LESEFNIS: Berglind Jóna Hlynsdóttir 

 

VARÐA: Anna Líndal

 

LESEFNI:  Posthumanist Performativity: Toward an Understanding of How Matter Comes to Matter (2003) Karen Barad. 

sjá sérstaklega bls. 817-818 um intraactivity.

 

Samkvæmt kenningu Karen Barads um gerningarraunsæi (agental realism) samanstendur alheimurinn af fyrirbærum sem eru „verufræðileg óaðskiljanleiki innanvirkra aðferða(intra-acting agencies)“. Innanvirkni(intra-action), nýyrði sem Barad kynnti, markar mikilvæga áskorun fyrir einstaklingshyggju frumspeki. Fyrir Barad koma fyrirbæri eða hlutir ekki á undan samspili þeirra, heldur koma „hlutir“ fram í gegnum tilteknar innanvirkar aðgerðir. Þannig eru tæki, sem framleiða fyrirbæri, ekki samsetningar manna og annarra.

Verið hjartanlega velkomin á annað kvöld Lestrarfélags Nýló haustið 2025.

Hægt er að nálgast textann á odda(hjá)nylo.is

LESTRARFÉLAG NÝLÓ

23.10.2025    Nýlistasafnið kl. 20.30 – 22.00

UMSJÓN OG VAL LESEFNIS: Berglind Jóna Hlynsdóttir 

 

VARÐA: Anna Líndal

 

LESEFNI:  Posthumanist Performativity: Toward an Understanding of How Matter Comes to Matter (2003) Karen Barad. 

sjá sérstaklega bls. 817-818 um intraactivity.

 

Samkvæmt kenningu Karen Barads um gerningarraunsæi (agental realism) samanstendur alheimurinn af fyrirbærum sem eru „verufræðileg óaðskiljanleiki innanvirkra aðferða(intra-acting agencies)“. Innanvirkni(intra-action), nýyrði sem Barad kynnti, markar mikilvæga áskorun fyrir einstaklingshyggju frumspeki. Fyrir Barad koma fyrirbæri eða hlutir ekki á undan samspili þeirra, heldur koma „hlutir“ fram í gegnum tilteknar innanvirkar aðgerðir. Þannig eru tæki, sem framleiða fyrirbæri, ekki samsetningar manna og annarra.

Verið hjartanlega velkomin á annað kvöld Lestrarfélags Nýló haustið 2025.

Hægt er að nálgast textann á odda(hjá)nylo.is