8.19—8.17.2018

Sýningar

Önnu McCarthy og Manuela Rzytki

Tonlistargjörningur

WHAT ARE PEOPLE FOR? er samstarf tónlistarmannsins Manuela Rzytki og listamannsins Anna McCarthy.

Verkefnið dregur titil sinn af útgáfu og listasýningu McCarthy og merking titilsins er lykillinn að innihaldi og texta verksins.

Ágrip

Anna McCarthy lærði við Kingston University of Art & Design, Akademie der Bildenden Künste München og Glasgow School of Art.
Síðustu ár hefur hún tekið þátt í sýningum í Bosníu og Hersegóvínu, München. Hún einskorðar sig ekki við eina aðferð heldur blandar saman innsetningum, tónlist, vídeólist, gjörningum, teikningum, klippimyndum og málverkum.

Manuela Rzytki er tónlistarmaður og hefur starfað með hljómsveitunum við PARASYTE WOMAN, LE MILLIPEDE, GRAG & die Landlergeschwister, KAMERAKINO og fjölmörgum leikhúsverkefnum við Residenztheater, Kammerspiele og Volkstheater í München og Staatschauspiel í Darmstadt og Köln.