11.28—12.13.2015

Sýningar

Samsýning

Heimurinn tilheyrir öllum, ekki fáum útvöldum

Heimurinn tilheyrir öllum, ekki fáum útvöldum er yfirskrift samsýningar átta nemenda á meistarastigi við Listaháskóla Íslands.

Þessu samstarfsverkefni og sýningu nemenda á fyrra ári meistaranámsbrautar í myndlist við Listaháskóla Íslands verður hleypt af stokkunum á laugardaginn næstkomandi, 28. nóvember, kl. 16 í Nýlistasafninu við Völvufell 13-21 í Breiðholti. Gengið er inn bakatil.


Sýningarstjóri

Ingólfur Arnarsson, Elín Hansdóttir