11.25—12.21.2016

Sýningar

Samsýning

The Primal Shelter if the Site for Primal Fears

Nýlistasafnið bíður ykkur á opnun sýningarinnar The Primal Shelter if the Site for Primal Fears Sýningarstjórar: Patrik Aarnivaara (SE) and Maija Rudovska (LV)

Sýningin The Primal Shelter if the Site for Primal Fears ávarpar ótta og hrylling í tengslum við rými og arkitektúr. Sérstaklega hús og arkitektúr almennt, sem mögulegt svið skelfingar, stað fyrir ímyndunaraflið, gjörðir, orsök sálfræðilegra kveikja, sem skjól eða framtíðar rústir, öruggan stað en ótryggan á sama tíma, sem getur hugsanlega breyst í fangelsi, búr og leitt okkur í frjálst fall.


Sýningarstjóri

Patrik Aarnivaara (SE), Maija Rudovska (LV)