6.11—7.31.2022

Sýningar

Egill Sæbjörnsson,Nora Al-Badri, Nicole Foreshew, Juliana Cerqueira Leite, Jakrawal Nilthamrong, Zohra Opoku, and Charles Stankievech, Petros Moris

Last Museum (Reykjavík edition)

Opnunarviðburður, 11. júní kl. 16—18.

Ath. sýningin er uppi til 26. júní 2022 í Nýlistasafninu, en stendur til 31. júlí 2022 á www.nylo.is

The Last Museum máir út mörkin milli kvikmynda- og skúlptúrlistar, og rannsakar möguleikana sem felast í vefmiðlinum. Þessi útgáfa sýningarinnar er aðgengileg á www.nylo.is/thelastmuseum, og kynnir nýtt verk eftir Egil Sæbjörnsson ásamt verkum listafólks frá sjö öðrum löndum. Vefsíðan tekur á sig áþreifanlega mynd hér í sýningarsalnum, ásamt fyrri verkum Egils, sem varpa ljósi á langvarandi vinnu listamannsins með sýndarveruleika.


Sýningarstjóri

Nadim Samman