10.11—11.23.2019

Sýningar

Guðný Guðmundsdóttir, Kristinn G. Harðarsson, Arna Ýr Jónsdóttir, Karlotta Blöndal, Amanda Riffo, Margrét H. Sesseljudóttir, Miruna Dragan, Davíð Örn Halldórsson, Anna Þorvaldsdóttir

Sequences IX — Í alvöru Sýning b)

Laugardaginn 12. október 2019 opnar sýning b) í Nýlistasafninu sem hluti af Sequences IX — Í alvöru. Listamenn sem eiga verk á sýningunni eru: Guðný Guðmundsdóttir, Kristinn G. Harðarsson, Arna Ýr Jónsdóttir, Karlotta Blöndal, Amanda Riffo, Margrét H. Sesseljudóttir, Miruna Dragan, Davíð Örn Halldórsson, Anna Þorvaldsdóttir

Sequences real time art festival verður haldin í níunda sinn dagana 11.—20. október. Sýningarstjórar að þessu sinni eru Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson. 34 listamenn taka þátt í hátíðinni og spannar framlag þeirra vítt svið; tónlist, texta, kvikmyndir, innsetningar, teikningar og skúlptúra svo eitthvað sé nefnt.


Sýningarstjóri

Hildigunnur Birgisdóttir, Ingólfur Arnarsson