8.20—9.23.2017

Sýningar

Samsýning

Leiðangursins á Töfrafjallið

Nýlistasafnið býður ykkur innilega velkomin á sýningu Leiðangursins á Töfrafjallið, mánudaginn 21. ágúst, á nýju tungli, milli klukkan 18:00 – 20:00.

Leiðangurinn á Töfrafjallið (2013-2020)* er tilraun með tíma og rúm sem kannar skynjun, þekkingu og vitundarsvið, fyrr og nú. Við viljum líta út fyrir mörk okkar sjálfhverfu tilvistarskilyrða, og samtímis viðurkenna og horfast í augu við öfl sköpunar og eyðileggingar í fortíð og samtíð.