10.11—12.13.2020
Guðrún Sigurðardóttir, Hugo Llanes, Lukas Bury, Mari Bø, María Sjöfn, Nína Óskarsdóttir, Sabine Fischer, Sísí Ingólfsdóttir
Forðabúr — útskriftarsýning meistaranema í myndlist 2020

Útskriftarsýning meistaranema í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2020 undir yfirskriftinni Forðabúr – Supply opnar í Nýlistasafninu miðvikudaginn 28. október. Áætlaður opnunardagur var 10. október síðastliðinn en frestaðist vegna almennra lokana í samfélaginu.
Sýningarstjóri
Hanna Styrmisdóttir