05.07.2022

Fréttir

Með sumrinu tekur hlaðvarp Nýlistasafnsis til starfa en Nýló rásin hefur göngu sína á komandi mánuðum. 

Upptökur fyrir rásina hefjast samhliða verkefninu Arkíf horfinna verka sem stendur yfir 09.07—07.08.2022. 

Í gegnum hina ýmsu dagskrárliði munum við frumflytja fjölbreytt efni frá myndlistarfólki, sem hægt verður að hlusta á uppi á fjalli, fyrir svefninn eða í baðstofustíl með fjölskyldunni. Nýló Rásin hefur það að markmiði að vera opinn vettvangur fyrir myndlistarfólk, en í sumar stendur upptökuklefi í sýningarrými Nýló, myndlistarfólki til afnota. 

Við bjóðum fulltrúum til þáttöku, tekið er á móti innsendu efni á póstfangið nylorasin(hjá)gmail.com, auk þess sem tillögur og ábendingar má senda á sama póstfang.

Með sumrinu tekur hlaðvarp Nýlistasafnsis til starfa en Nýló rásin hefur göngu sína á komandi mánuðum. 

Upptökur fyrir rásina hefjast samhliða verkefninu Arkíf horfinna verka sem stendur yfir 09.07—07.08.2022. 

Í gegnum hina ýmsu dagskrárliði munum við frumflytja fjölbreytt efni frá myndlistarfólki, sem hægt verður að hlusta á uppi á fjalli, fyrir svefninn eða í baðstofustíl með fjölskyldunni. Nýló Rásin hefur það að markmiði að vera opinn vettvangur fyrir myndlistarfólk, en í sumar stendur upptökuklefi í sýningarrými Nýló, myndlistarfólki til afnota. 

Við bjóðum fulltrúum til þáttöku, tekið er á móti innsendu efni á póstfangið nylorasin(hjá)gmail.com, auk þess sem tillögur og ábendingar má senda á sama póstfang.