11.1—11.30.2014

Sýningar

Samsýning

Exhibition of the Lost Artworks

Nýlistasafnið og Byggðasafnið í Görðum, Akranesi býður ykkur velkomin á opnun Sýningu hinna glötuðu verka kl 14:00 þann 1. nóvember.
Sýning hinna glötuðu verka er samsýning íslenskra og erlendra listamanna ásamt völdnum verkum úr safneign Nýlistasafnsins.

Listmennirnir sem eiga verk á sýningunni eru Anna Fríða Jónsdóttir, Andrea McGinty, David Shapiro, Haraldur Jónsson, Huginn Þór Arason, Ívar Valgarðsson, Jamie Sneider, John M. Armleder, Kate Gilmore, María Dalberg, Perry Bard, Unndór Egill Jónsson, Unnur Mjöll S. Leifsdóttir og Þóranna Björnsdóttir.

Sýningarstjórar eru Eva Ísleifsdóttir, Logi Bjarnason og Katrín Inga Jónsd. Hjördísardóttir. Verkefnastjóri er Anna Leif Elídóttir fyrir hönd Byggðasafnsins í Görðum.


Sýningarstjóri

Eva Ísleifsdóttir, Logi Bjarnason and Katrín Inga Jónsd. Hjördísardóttir