3.13—6.27.2020

Sýningar

Erling T. V. Klingenberg

Erling T. V. Klingenberg

Sýningin Erling Klingenberg eftir listamanninn Erling T.V. Klingenberg verður opin frá og með laugardeginum 14. mars næstkomandi. Erling tekur yfir bæði sýningarrými Nýlistasafnsins og Kling & Bang í Marshallhúsinu og verður opin á opnunartímum (sjá hér að neðan). Sýningarstjóri er Daníel Björnsson. Sýningin stendur til 26. apríl 2020 og verða viðburðir tengdir sýningunni kynntir síðar.


Sýningarstjóri

Daníel Björnsson