9.21—12.1.2013

Sýningar

Samsýning

Embracing Impermanence - We came into this with a shovel in our hands

Verkin á sýningunni Embracing Impermanence eiga inntak og ásjónu sína að sækja í hverfulleikann og eru valin útfrá innri og ytri festum í starfsemi safnsins, safneigninni annars vegar og sýningarvettvanginum hins vegar. Á sýningunni eru verk úr safneign auk þess sem sýningastjórar hafa boðið völdum listamönnum að sýna ný verk sem innlegg og svörun við sýningarheildina.


Sýningarstjóri

Þorgerður Ólafsdóttir, Eva Ísleifsdóttir