3.5—4.16.2016

Sýningar

Samsýning

Double Bind - Reykjavík

DOUBLE BIND > > >
VILNIUS (14 okt — 11 nóv, 2015)
PABRADE (26 nóv — 10 des, 2015)
VISAGINAS (17 des, 2015 — 2 jan, 2016)
OSLO (21 jan — 4 feb, 2016)
REYKJAVIK (5 mars — 17 apr, 2016)

Nýlistasafnið býður ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Double Bind, laugardaginn 5. mars í Völvufell 13-21, 111 Reykjavík, samsýning á verkum níu íslenskra og erlendra listamanna.

Rupert, center for Art and Education (Litháen), í samstarfi við Listaháskólann í Ósló / KHiO (Noregi) og Nýlistasafnið (Íslandi), kynna sýninguna Double Bind sem ferðast á milli fimm staða yfir sex mánuði.

Fyrsta sýningin opnaði í Vilníus 4 október 2015 í Rupert, áður en hún hélt áfram til Pabradė, Visaginas í Litháen, Ósló og nú að lokum til Reykjavíkur.


Sýningarstjóri

Maya Tounta, Justė Jonutytė