1.22.2019

Fréttir

Fimmtudagur 24. janúar kl. 18:00

Leiðsögn listamanna
Bjarki Bragason, ÞRJÚÞÚSUND OG NÍU ÁR
Kolbeinn Hugi, Cryptopia One: A Beginning Is A Very Delicate Time

Velkomin í leiðsögn listamannanna Kolbeins Huga og Bjarka Bragasonar um sýningar þeirra í Nýlistasafninu. Fimmtudaginn 24. janúar kl. 18. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Báðar sýningarnar beina sjónum okkar að náttúrunni og nærumhverfinu og rannsaka samband mannsins við umhverfi sitt, fólk og hluti í fortíð og nútíð. Listamennirnir beita þó afar ólíkum aðferðum og nálgast viðfangsefnið út frá ólíkum sjónarhornum og aðferðum. Þannig hvíslast verk beggja listamanna á um mismunandi tíma og leiðir til að tengja við og reyna að skilja þann heim sem umlykur okkur.

Fimmtudagur 24. janúar kl. 18:00

Leiðsögn listamanna
Bjarki Bragason, ÞRJÚÞÚSUND OG NÍU ÁR
Kolbeinn Hugi, Cryptopia One: A Beginning Is A Very Delicate Time

Velkomin í leiðsögn listamannanna Kolbeins Huga og Bjarka Bragasonar um sýningar þeirra í Nýlistasafninu. Fimmtudaginn 24. janúar kl. 18. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Báðar sýningarnar beina sjónum okkar að náttúrunni og nærumhverfinu og rannsaka samband mannsins við umhverfi sitt, fólk og hluti í fortíð og nútíð. Listamennirnir beita þó afar ólíkum aðferðum og nálgast viðfangsefnið út frá ólíkum sjónarhornum og aðferðum. Þannig hvíslast verk beggja listamanna á um mismunandi tíma og leiðir til að tengja við og reyna að skilja þann heim sem umlykur okkur.