4.8—8.19.2016

Sýningar

Sýning á verkum úr safneign Nýlistasafnsins

101 spurning til kvenna

Listamenn eru:
Dorothy Iannone
Eirún Sigurðardóttir
Freyja Eilíf Logadóttir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Jón Gunnar Árnason
Rúrí
Valdís Óskarsdóttir 101 spurning til kvenna er þriðja sýningin í röðinni Konur í Nýló sem hófst í byrjun árs 2015 þegar stjórn safnsins ákvað að rannsaka hlut kvenna í sögu og safneign Nýló.

Sýningin 101 Spurning til Kvenna er sú þriðja í röðinni Konur í Nýló sem hefur það að markmiði að varpa ljósi á hlut kvenna í safneign og sögu Nýlistasafnins. Titill sýningarinnar er úr prósa eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og vísar í hvað hefur áunnist frá því að konur hlutu kosningarétt árið 1915.


Sýningarstjóri

Þorgerðar Ólafsdóttur