Útvarp Töfrafjall

Leiðangurinn á Töfrafjallið kynnir í samstarfi við Nýlistasafnið Útvarp Töfrafjall röð útvarpsþátta sem birtast daglega frá 7. – 21. ágúst.

Niður af fjallinu berst hlustendum milliliðalaust dagana 7- 21 ágúst, 2017.

Hver þáttur er endurvarp af uppsprettum sálarlífsins – hér finnur þú eitthvað sem þú saknar.

Leiðangursfélagar eru Ása Helga Hjörleifsdóttir, Birna Bjarnadóttir, Gauti Kristmannsson, Haraldur Jónsson, Karlotta Blöndal, Steingrímur Eyfjörð & Unnar Örn J. Auðarson.

Höfundar og þýðendur: Edith Södergran/Njörður P. Njarðvík, Friedrich Nietzsche/Arthúr Björgvin Bollason og Þröstur Ásmundsson, Undína, Sigfús Daðason, Guðbergur Bergsson, Thomas Mann/Gauti Kristmannsson, Kristján Árnason, Teresa frá Avíla/Birna Bjarnadóttir, Gunnar Gunnarsson, Kristín Ómarsdóttir, Dante Alighieri/Erlingur E. Halldórsson, Stefan Zweig/Halldór J. Jónsson og Ingólfur Pálmason, Guttormur J. Guttormsson.

Lesarar: Steingrímur Eyfjörð, Karlotta Blöndal, Haraldur Jónsson, Gauti Kristmannsson, Unnar Örn Auðarson.

Kynnir: Birna Bjarnadóttir.

Hafðu samband

Panta leiðsögn um yfirstandandi sýningu

Upplýsingar

map