Nýlistasafnið opnar að nýju 9. maí!

Nýlistasafnið opnar að nýju 9. maí 2020

Sýningin Erling Klingenberg framlengd til 28. júní

Það er með mikilli gleði og eftirvæntingu að við tilkynnum að Nýlistasafnið opnar dyr sínar að nýju næstkomandi laugardag, 9 maí, og að yfirstandandi sýning, Erling Klingenberg eftir Erling T. V. Klingenberg hefur verið framlengd til 28. júní. Áfram verður hugað vel að sóttvörnum og öllum tilmælum almannavarna fylgt til hins ítrasta. Örlítil breyting verður á hefðbundnum opnunartíma, en fyrst um sinn verður Nýlistasafnið opið miðvikudaga-sunnudaga klukkan 12-18.

Við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur!Hafðu samband

Panta leiðsögn um yfirstandandi sýningu

Upplýsingar


map