Karíókí bar Laumulistasamsteypunnar

Laumulistasamsteypan tekur sér pásu frá kaffipásunni og opnar einnar kvöldstundar karíókí bar í Nýlistasafninu. Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 19:00.

Hinn víðfrægi og víðförli kareoke bar Laumulistasamsteypunnar opnar dyr sínar í þriðja sinn nú á fimmtudaginn. Að þessu sinni verður barinn staðsettur í Nýlistasafninu en hann hefur áður skotið upp kollinum í gamla beituskúrnum í Hrísey og í At7 í Amsterdam.

Ballöður

Ástar / hatursbréf

Plötusnúðasett í Boiler Room stíl, eftir Sjoerd van Leeuwen

Kaffikokteilar

Sjóðheit skemmtiatriði

map