Starfsnám á Nýlistasafninu fyrir árið 2018

Nýlistasafnið vill þakka öllum þeim sem sýnt hafa áhuga á starfsnámi hjá safninu!

Búið er að ráða í allar stöður starfsnema árið 2017. Við hvetjum þá sem áhuga hafa á starfsnámi 2018 að sækja um.

Umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur hvers vegna sótt er um starf hjá Nýlistasafninu og hvað umsækjandi vill fá út úr starfsnáminu.

Vinsamlegast sendið umsóknir á nylo@nylo.is.

Hafðu samband

Panta leiðsögn um yfirstandandi sýningu

Upplýsingar

map