NÝÁRS- OG AFMÆLISFÖGNUÐUR NÝLISTASAFNSINS 2020
[english below]

Kæru vinir,
Nýlistasafnið verður 42 ára! Því verður fagnað laugardaginn 4. janúar 2020 með afmælis- og nýársfögnuði sem mun sprengja alla stærðarskala! Glæsileg tónlistar- og gjörningadagskrá, Gin-bar og happadrætti. Verið öll hjartanlega velkomin í Marshallhúsið og fagnið með okkur nýju ári í Nýlistasafninu.

Húsið opnar kl. 20:00 og er aðgangur aðeins 1500 krónur. Fordrykkir í boði fyrir fyrstu gestina og barinn verður að sjálfsögðu opinn með veigar á góðu verði.

FRAM KOMA:
** Dj Höggó ** Myndhöggvarafélagið Í Reykjavík
** Dj Kling & Bang ** Kling & Bang
** We Are Not Romantic **
** Holdgervlar **
** Geigen **
** SODDILL **
** AXIS DANCEHALL**
** Bjartar sveiflur**

SÉRLEGIR GESTGJAFAR KVÖLDSINS:
Tara og Silfrún (Tara Njála Ingvarsdóttir & Silfrún Una Guðlaugsdóttir)

MEÐ SÉRSTAKRI AÐSTOÐ FRÁ: Sean Patrick O’Brien