Í ljósi herts samkomubanns er Nýlistasafnið lokað.

Þetta er gert til að takmarka útbreiðslu kórónuveirufaraldsins. Samkvæmt fyrirmælum yfirvalda verður safnið lokað til og með 13. apríl.


Þó, eins og reynslan sýnir, gæti það breyst og við munum láta ykkur vita hér á heimasíðunni hvenær við opnum dyrnar að nýju.

Smellið hér til að lesa meira.