Karl Ómarsson opnar einkasýningu í Nýlistasafninu þann 17. ágúst 2019. Sýning hans var valin úr fjölda umsókna sem safninu bárust þegar opið var fyrir umsóknir til félaga Nýló.

Nánari upplýsingar munu koma á heimasíðu síðar.