Benedikt [G.] Kristþórsson

Einkasýning, sýndi í SÚM-sal. / Solo exhibition, exhibited in the top floor.

Sýningarskrá: A4 tvíblöðungur, 2 stk. í kassa og 1 stk í möppu. Þar er ferilskrá listamanns, texti eftir Ólaf J. Engilbertsson og nafnaskrá verka.

Fréttatilkynningar: um opnun og síðustu sýningarhelgi.

Gagnrýni/umfjöllun: Morgunblaðið 04.03.98 Innra rými eftir óþekktan höfund, ljósrit. Húsið, maðurinn og brúðarlín, ódagsett, án höfundar og án útgefanda.

Andreas Nitschke & Michael Nitschke

Samsýning, sýndu í Forsal og Gryfju. / Group exhibition, exhibited in ground floor I and II.

Sýningarskrá: A4 einblöðungur, 2 stk. í kassa og 1 stk í möppu. Þar er ferilskrá og yfirlýsing frá listamanni.

Fréttatilkynningar: um opnun og síðustu sýningarhelgi.

Gagnrýni/umfjöllun: Morgunblaðið 04.03.98 Efnið talar eftir Halldór Björn Runólfsson, ljósrit. Húsið, maðurinn og brúðarlín, ódagsett, án höfundar og án útgefanda.

Annað: Ferilskrá listamanna í möppu. Nafnalista verka í möppu. Listamenn fæddir 1962.

BRÚÐKAUP / [WEDDING]

Anna Líndal

Einkasýning, sýndi í Svarta og Bjarta sal. / Solo exhibition, exhibited in the Black  and Bright space.

Sýningarskrá: A4 einblöðungur, 2 stk. í kassa og 1 stk í möppu. Þar er ferilskrá og yfirlýsing frá listamanni.

Fréttatilkynningar: um opnun og síðustu sýningarhelgi.

Gagnrýni/umfjöllun: Húsið, maðurinn og brúðarlín, ódagsett, án höfundar og án útgefanda.