Emil Gunnar Árnason

Einkasýning, í neðri sýningarsal. / Solo exhibition, lower exhibition space.

Samvinnu verkefni Emils Gunnars Árnasonar og Egg leikhússins. Leikritið “SKJALDBAKAN KEMST ÞANGAÐ LÍKA” eftir og í leikstjórn Árna Ibsen var sýnd af Egg leikhópnum í efri sýningarsal. / Collaborative projcet between Emils Gunnars Árnasonar and The Egg Theatre. The play “SKJALDBAKAN KEMST ÞANGAÐ LÍKA” by Árna Ibsen performed by the theathe group, directed by Árni Ibsen, was performed in the upper exhibition space.

Fréttatilkynningar: “Ljósmyndasýning í Nýlistasafninu-neðri sal” án höf. Nútíminn, 16.11.84, án bls., ljósrit í möppu. “Nýlistasafnið: Hlegið í gegnum tárin” án höf. Morgunblaðið, 16.11.84, án bls., ljósrit í möppu.

Annað: Minnismiði frá Nýló