Kynning á Nýlistasafninu og safneigninni, í Ásmundarsal við Mýmisveg. / An exhibition to present the newfound museum and the collection, in Ásmundarsal at Mýmisvegur.

Umsjón / Managed by: Níels Hafstein

Boðskort: A4 bréf, undirritað af Níels Hafsteins, Magnúsi Pálssyni, Hildi Hákonardóttir og Jóni Gunnari Árnasyni. Einnig fylgir A4 blaðsíða greinargerð um safnið.

Gagnrýni/umfjöllun: „Hópur listamanna stofnar Nýlistasafnið.” án höf. Morgunblaðið, 24. janúar 1978, án bls., frumrit og ljósrit. „Nýlistasafnið hefur þegar eignast fjölda verka” eftir I.G.G. Þjóðviljinn, 26. janúar 1978, bls. 10-11, frumrit og ljósrit. „Stofna nýtt listasafn vegna óánægju með Listasafn Íslands” án höf. Án miðils, dags og bls., frumrit. „Nýlistasafnið stofnað” eftir S.J.. Tíminn, 26. janúar 1978, án bls., ljósrit og frumrit. „Líkar stofnun safnsins ljómandi vel” eftir K.P. Vísir, 30. janúar 1978, án bls., ljósrit og frumrit. „Það vantar 15-20 ár inn í Listasafn Íslands” eftir J. B. P. Dagblaðið, 24. janúar 1978, án bls., frumrit. „Nýlistasafnið” eftir Níels Hafstein. Lystræninginn, 9. hefti, apríl 1978, bls. 10-11, ljósrit.

Ljósmyndir: Framkallaðar, svart/hvít, 6 myndir, stórt format.

Annað: Minnst á sýninguna í aðalfundargerð frá 1979.