Rúmelsi #3: STREYMI, Ekkisens í Nýló

Rúmelsi #3

Ekkisens i Nýlistasafninu
14.12.2018 -16.12.2018

Seiðlistakonurnar Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Freyja Eilíf, Heiðrún Viktorsdóttir, Sigthora Odins opna sýninguna STREYMI í Nýlistasafninu, föstudaginn 14. desember 20:00 – 22:00. Sýningin er partur af sýningaröð safnsins “Rúmelsi” þar sem áhersla er lögð á frumkvæði listamanna, en STREYMI er sýningarverkefni Ekkisens í safninu.
.

map