Sound recording of Spaces by Artists: a conversation on artist initiatives

Upptakan frá samtalinu um frumkvæði listamanna er loksins komin í loftið. Skránum er skipt niður eftir dagskrárliðum.

1. Pallas Projects og Artist-Run Europe – Mark Cullen

2. Stop Over Program – Unnar Örn, Ingólfur Arnarson, Eggert Pétursson

3. Kling&Bang og Harbinger – Edda Sigurjónsdóttir, Úlfur Grönvold, Steinunn Önnudóttir

4. Sköpunarmiðstöðin Stöðvarfirði – Una Sigurðardóttir og Vinnie Wood

5. Ritstjórn bókar um listamannarekin rými – Unnar Örn, Þorgerður Ólafsdóttir, Birkir Karlsson

6. Umræður, spurningar, hugleiðingar, OPEN – Edda Sigurjónsdóttir, Mark Cullen, Birta Guðjónsdóttir, Þorgerður Ólafsdóttir, Sindri Leifsson, Una Sigurðardóttir, Hildigunnur Birgisdóttir

Hægt er að vista skrárnar eða hlusta á þær í vafranum.