Distant Matter: Listamannaspjall með sýningarstjóra

Nýlistasafnið býður gestum og gangandi velkomna í leiðsögn á sýninguna Distant Matter (Fjarrænt efni), sunnudaginn 21. janúar kl. 14:00.

Becky Forsythe, sýningastjóri sýningarinnar, mun leiða gesti um sýninguna og spjall ásamt listamönnunum, Katrínu Agnes Klar og Lukas Kindermann,

Leiðsögnin fer fram á íslensku og ensku og er ókeypis.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Mynd: Lukas Kindermann, 1:1, 3D-Printed Silica Sand, 67,0 cm x 24,8 cm x 51,8 cm, 2016, Dominik Gigler.

Hafðu samband

Panta leiðsögn um yfirstandandi sýningu

Upplýsingar

map