Safneign Nýlistasafnsins er ekki alvitur en með þeim áhugaverðari öngum íslenskrar listasögu og kjörin vettvangur rannsókna á myndlist og þá sérlega þeirrar sem að gerðist í og í kringum safnið allt frá stofnun þess.

Sýningar á verkum úr safneign Nýló hafa verið fastur liður í sýningarstefnu safnsins frá upphafi en undanfarin áratug hefur viðmiðið verið ein sýning annað hvert ár.

Í Breiðholti hefur Nýlistasafnið eignast sérstakt sýningarrými tileinkað þessari merkilegri safneign. Eitt af hlutverkum þessa nýja rýmis, fyrir utan að vera gluggi að safneign og sögu Nýló, er að bjóða upp á og leita eftir samstarfi við fræðimenn, sýningarstjóra og listamenn.

Margt er enn órannsakað í safneign og heimildasöfnum Nýló og bíður nýja sýningarrýmið upp á marga möguleika og mismunandi nálganir að verkum, sögu og heimildum safnsins.

Eldri sýningar

101 spurning til kvenna apr – ágúst 2015. Í sýningarstjórn Þorgerður Ólafsdóttir. Sjá meira hér.

Prýði 14 maí – 31 ágúst 2015. Í sýningarstjórn Becky Forsythe. Sjá meira hér.

Súrealisminn lifir Jan – Mars 2015 Í sýningarstjórn Eva ísleifsdóttir. Sjá meira hér.

Blind Navigation Í sýningarstjórn Anna Ihle. Sept – Nov 2014. Sjá meira hér.

Reasons to Perform: Always, Always, Always: Look for the Answer. 10 Sept – 11 Des 2016. Maja Bekan og Gunndís Ýr Finnbogadóttir.