Safneign og heimildasafn Nýlistasafnsins hafa frá upphafi verið byggð á gjöfum og stækka sífellt með framlögum frá listamönnum, félögum og samstarfsfélögum.

Safnið reynir eftir fremsta megni að safna verkum eftir listamenn sem hafa sýnt árlega, gjöfum frá öðrum velunnurum í formi listaverka eða gjörninga, auk skjala og efnis fyrir

heimildasafnið sem spannar 40 ára sögu Nýlistasafnsins.

Stjórn safnsins fer yfir þessar gjafir árlega með markmið safnsins í huga, meðal annars að safna verkum bæði ungra og upprennandi auk þekktra listamanna, bæði íslenskra og erlendra, með sérstakri áherslu á jafnrétti. Ný verk eru skráð í safneignina í lok hvers árs.

Mynd eftir Karlotta Blöndal, Mót I / Print I, 2014, innsetning.

Hafðu samband

  • S: +354 551 4350
  • N: nylo(at)nylo.is

Panta leiðsögn um yfirstandandi sýningu

Upplýsingar

map