Archive for september, 2017

Tónlist og lestur á Töfrafjall

sep 20 2017 Published by under Uncategorized

Leiðangurinn á Töfrafjallið býður til þriðju og síðustu kvöldvöku í Nýlistasafninu, Tónlist og lestur á Töfrafjalli, fimmtudaginn 21. september kl: 20.00.

Lesarar:
Brynja Cortes Andrésdóttir
Eiríkur Guðmundsson
Laufey Jensdóttir
Sturla Sigurðarson
Þórhallur Eyþórsson
&
Tónskáld:
J. S. Bach [1685- 1750]
M. de Falla [1876- 1946]
F. Schubert [1797- 1828]
G. Verdi [1813- 1901]
R. Wagner [1813- 1883]

Léttar veitingar verða í boði.

Leiðangurinn á Töfrafjallið (2013-2020)* er tilraun með tíma og rúm sem kannar skynjun, þekkingu og vitundarsvið, fyrr og nú. Við viljum líta út fyrir mörk okkar sjálfhverfu tilvistarskilyrða, og samtímis viðurkenna og horfast í augu við öfl sköpunar og eyðileggingar í fortíð og samtíð.

Við nálgumst þau með aðferðum myndlistar, bókmennta, samræðna, athafna. Við yfirgefum sviðið og erum þar samt, leitum og finnumst innan þess og utan. Við skynjum verkefnið í senn sem getnað og fæðingu margbrotins huga; verk einstaklinga renna saman og flæða í tímabundnu rými reynslunnar. Við gröfum upp eyðiland neytendans, sem sífellt neytir í skorti og endalausri þörf fyrir meira þar sem ekkert meira er að hafa.

Í tengslum við sýninguna í Nýlistasafninu hefur leiðangurinn þá staðið fyrir þremur kvöldvökum:

Fimmtudaginn 7. september kl. 20:00 – Listamaðurinn sem miðill.
Fimmtudaginn 14. september kl. 20:00 – Kortagerð og þýðingar.
Fimmtudaginn 21. september kl. 20:00 – Tónlist af Töfrafjalli.

*Leiðangursfélagar eru Ása Helga Hjörleifsdóttir, Birna Bjarnadóttir, Gauti Kristmannsson, Haraldur Jónsson, Karlotta Blöndal, Steingrímur Eyfjörð og Unnar Örn J. Auðarson.

Verkefnið er styrkt af Myndlistarsjóði, Hótel Holt, Seglagerðinni Ægi, Neskirkju, Háskóla Íslands, Eimskip, Epal, Slippfélaginu, Þýska sendiráðinu, Haugen gruppen ehf. og Ölgerðinni

No responses yet

Nýlistasafnið tekur þátt í Flotilla, Kanada

sep 15 2017 Published by under Uncategorized

From the 21st to 24th of September 2017 The Living Art Museum will gather with like minds in the east coast of Canada to participate in Flotilla / Flotille, a biennial gathering of Canadian artist-run centres hosted by Atlantis.

Taking place in Charlottetown, PEI, the biennial brings together a community of curators, thinkers, artists, and cultural workers to consider the flexible, responsive, and provisional forms of organization that are increasingly necessary for the sustained evolution of contemporary artist-run culture.

Associate Director Elín Þórhallsdóttir, along with artists Una Margret Arnadottir and Örn Alexander Amundason will present performing archive on-site and consider the role of the artist in collecting and archiving the performance medium and the The Living Art Museum´s performance archive.

Akin to The Living Art Museum´s long and sometimes nomadic history, the mobile performing archive explores shifts in contemporary archives. A depository for social memory, oral history, experience and live, time-based practice, performing archive replicates the preserved parallel history of the local art scene in Iceland found in the museum. Evolving boxes appear and embody performance, like companions to the original, and are a catalyst for questions such as: What kind of dialogue, language, tools and equipment are necessary for collecting performance in artist-run museums? Is it possible to occupy and convey the “performance moment” in a certain environment through archival material? Also what evidence should remain? How should the process include the artist? What is revealed about museums and institutions in their attempts to collect performance? And what can be done with this material? In confronting this investigation with artists Una Margret Arnadóttir and Örn Alexander Ámundason, performing archive directs attention to the momentary nature of the medium.

Una Margrét Árnadóttir is a visual artist based in Reykjavik, Iceland. She graduated from Malmö Art Academy in Sweden in 2013, since then she has participated in various exhibitions for example in Iceland, Europe and Egypt.

Örn Alexander Ámundason is a visual artist from Reykjavik, Iceland. He finished his studies from Malmö Art Academy in 2011. Since then he has exhibited in Iceland, USA, Germany and the Nordic Countries to name a few.

Flotilla / Flotille is the first transnational gathering focusing on nomadic and temporary elements of contemporary artist-run culture in Atlantic Canada. Participants from around the world will work alongside regional artists and practitioners to re-imagine artist-run culture in a series of public exhibitions, events and discussions in and around Charlottetown, PEI. Taking inspiration from a nautical metaphor of boats banded together in open water, Flotilla / Flotille speaks to the shifting tides within cultural practice: ideas of nomadism, isolation, transition, exchange, and innovation.

Follow The Living Art Museum´s activity at the biennial here

No responses yet

Kortagerð & þýðingar

sep 12 2017 Published by under Uncategorized

Leiðangurinn á Töfrafjallið býður til kvöldvöku í Nýlistasafninu, Kortagerð & þýðingar – fimmtudaginn 14. september kl: 20.00.

Haraldur Erlendsson – ræðir efni kvöldsins
&
Max Frisch [1911- 1991] – Der Mensch erscheint im Holozän / Loftslag

Þýðing og lesari : Jón Bjarni Atlason

Léttar veitingar verða í boði

Leiðangurinn á Töfrafjallið (2013-2020)* er tilraun með tíma og rúm sem kannar skynjun, þekkingu og vitundarsvið, fyrr og nú. Við viljum líta út fyrir mörk okkar sjálfhverfu tilvistarskilyrða, og samtímis viðurkenna og horfast í augu við öfl sköpunar og eyðileggingar í fortíð og samtíð.

Við nálgumst þau með aðferðum myndlistar, bókmennta, samræðna, athafna. Við yfirgefum sviðið og erum þar samt, leitum og finnumst innan þess og utan. Við skynjum verkefnið í senn sem getnað og fæðingu margbrotins huga; verk einstaklinga renna saman og flæða í tímabundnu rými reynslunnar. Við gröfum upp eyðiland neytendans, sem sífellt neytir í skorti og endalausri þörf fyrir meira þar sem ekkert meira er að hafa.

Í tengslum við sýninguna í Nýlistasafninu mun leiðangurinn standa fyrir þremur kvöldvökum:

Fimmtudaginn 7. september kl. 20:00 – Listamaðurinn sem miðill.
Fimmtudaginn 14. september kl. 20:00 – Kortagerð og þýðingar.
Fimmtudaginn 21. september kl. 20:00 – Tónlist af Töfrafjalli.

*Leiðangursfélagar eru Ása Helga Hjörleifsdóttir, Birna Bjarnadóttir, Gauti Kristmannsson, Haraldur Jónsson, Karlotta Blöndal, Steingrímur Eyfjörð og Unnar Örn J. Auðarson.

Verkefnið er styrkt af Myndlistarsjóði, Hótel Holt, Seglagerðinni Ægi, Neskirkju, Háskóla Íslands, Eimskip, Epal, Slippfélaginu, Þýska sendiráðinu, Haugen gruppen ehf. og Ölgerðinni

No responses yet

Listamaðurinn sem miðill

sep 04 2017 Published by under Uncategorized

Leiðangurinn á Töfrafjallið býður til fyrstu kvöldvökunnar í Nýlistasafninu, Listamaðurinn sem miðill – fimmtudaginn 7. september kl: 20.00.

Gísli Magnússon – ræðir efni kvöldsins
og
Edith Södergran [1892- 1923] – Landið sem ekki er til…

Lesarar: Soffía Bjarnadóttir / Marloes Antje Robijn
Þýðing: Njörður P. Njarðvík

Leiðangurinn á Töfrafjallið (2013-2020)* er tilraun með tíma og rúm sem kannar skynjun, þekkingu og vitundarsvið, fyrr og nú. Við viljum líta út fyrir mörk okkar sjálfhverfu tilvistarskilyrða, og samtímis viðurkenna og horfast í augu við öfl sköpunar og eyðileggingar í fortíð og samtíð.

Við nálgumst þau með aðferðum myndlistar, bókmennta, samræðna, athafna. Við yfirgefum sviðið og erum þar samt, leitum og finnumst innan þess og utan. Við skynjum verkefnið í senn sem getnað og fæðingu margbrotins huga; verk einstaklinga renna saman og flæða í tímabundnu rými reynslunnar. Við gröfum upp eyðiland neytendans, sem sífellt neytir í skorti og endalausri þörf fyrir meira þar sem ekkert meira er að hafa.

Í tengslum við sýninguna í Nýlistasafninu mun leiðangurinn standa fyrir eftirfarandi atburðum:

Fimmtudaginn 7. september kl. 20:00 – Listamaðurinn sem miðill.

Fimmtudaginn 14. september kl. 20:00 – Kortagerð og þýðingar.

Fimmtudaginn 21. september kl. 20:00 – Tónlist af Töfrafjalli.

*Leiðangursfélagar eru Ása Helga Hjörleifsdóttir, Birna Bjarnadóttir, Gauti Kristmannsson, Haraldur Jónsson, Karlotta Blöndal, Steingrímur Eyfjörð og Unnar Örn J. Auðarson.

Verkefnið er styrkt af Myndlistarsjóði, Hótel Holt, Seglagerðinni Ægi, Neskirkju, Háskóla Íslands, Eimskip, Epal, Slippfélaginu, Þýska sendiráðinu, Haugen gruppen ehf. og Ölgerðinni

No responses yet

Kíktu í heimsókn

Heimilisfang

 • Nýlistasafnið
 • Marshallhúsið
 • Grandagarður 20
 • 101 Reykjavík
 • Ísland

Opnunartímar

 • þri til sun 12 – 18
 • fim 12 – 21
 • lokað á mánudögum
 • Almenningssamgöngur

  • Strætó: 14
  • Stöð: Grandi

Hafðu samband

 • S: +354 551 4350
 • N: nylo(at)nylo.is

Panta leiðsögn um yfirstandandi sýningu

Upplýsingar

map