Archive for október, 2015

Double bind, opnun í Vilnius

okt 15 2015 Published by under Uncategorized

Á sýningunni Double bind eru sýnd verk eftir 9 listamenn þar sem tekist er á við hugmyndina um að endurvekja pólitíska hugsun í sjálfhjálparúrræðum.

Listamönnunum var boðið inn í hugmyndaheim um dimmu hliðar sálarinnar, þunglyndi og hagkerfi tilfinninganna þar sem sérstaklega var gert ráð fyrir rými fyrir mistök og viðkvæmni listamannanna. Verkin myndu kannski fá yfirbragð játninga, rödd sem hljómaði sem kraftur uppreisnar gegn formföstum skilningi á sálgreiningu og kvillum sálarinnar og frásagnarmátann og snauð rökin sem gjarnan eru notuð til að koma þeim til skila.

Eftir stendur sýning þar sem horft er til margra og andstæðra átta; tvöföld–klemma, sófa—kartafla og óbrenndur leir í meltingarvegi. / brot úr texta um sýninguna, Maya Tounta.

(Þýðandi fann sig í tvöfaldri klemmu og bendir á enska textann hér á síðunni)

Listamennirnir sem taka þátt í sýningunni eru:
Valentina Desideri & Denise Ferreira da Silva
Morten Norbye Halvorsen
Styrmir Örn Guðmundsson
Berglind Jóna
Juha Pekka Matias Laakkonen
Lina Lapelytė
Viktorija Rybakova
Augustas Serapinas

Sýningarstjóri Maya Tounta

Sýningin er opin frá 15. október til 11. nóvember 2015
Frekari upplýsingar www.doublebind.eu og á vefsíðu Rupert http://www.rupert.lt/

Verkefnið er unnið í samstarfi við Rupert, Center for Art and Education (Litháen), Oslo National Academy of the Arts, The Academy of Fine Art (Noregur). Sýningin opnar í Nýlistasafninu snemma á næsta ári.

No responses yet

Kíktu í heimsókn

Heimilisfang

 • Nýlistasafnið
 • Marshallhúsið
 • Grandagarður 20
 • 101 Reykjavík
 • Ísland

Opnunartímar

 • þri til sun 12 – 18
 • fim 12 – 21
 • lokað á mánudögum
 • Almenningssamgöngur

  • Strætó: 14
  • Stöð: Grandi

Hafðu samband

 • S: +354 551 4350
 • N: nylo(at)nylo.is

Panta leiðsögn um yfirstandandi sýningu

Upplýsingar

map